Gefjun

Asset 12

Orkan allsstaðar, inn um allt streymir,
kraftur mikill, lyftir mér hratt.
Fæðingum mínum, fyrri lífum mæti,
þekkingar þær, er þar lifði ég.

Kraftur minn allur, er mér til boða,
aðeins ég, get hleypt honum að.
Einu sinni, eitthvað var ég,
þetta eitthvað, er ég líka í dag.

 

 

Energy all around, pouring into everything,
great power, lifts me quickly.
My births, past lives met,
wisdom from a former abode.

My full force, I am offered,
only I, can permit admission.
Once I was something,
that something, I am still today.