Hlín

Asset 14

Uppfull mín orka, endalaus kraftur,
gef ég mér ást, til að gefa þér.
Vatnið flæðir, volgt um mig alla,
örugg er ég, móður minni í.

Aðdáun sú, sem lífið á skilið,
gerir mig sterka, gleðst ég með þér.
Opnar hún mér, náttúrukrafta,
aðstæðum neikvæðum, losna ég úr.

Litir leiðanna, í alls áttir,
Flóð algleymis, gegnum mig er.
Rétti ég fram, allt sem ég hef nú,
Gef það með aðdáun, sjálfri mér.

 

Full of energy, endless power
I grant myself love, to give to you.
Warm water flowing, all over me
safe am I, within my mother´s womb.

The admiration´s, deserving world
makes me strong, I rejoice with you.
She opens me, natures force
I detach from, adverse negativity.

The trail of colors, in every direction
flood of oblivion, through me proceeds.
Extending, all that I have now
giving with adoration, to my very self.