Jörð

Asset 22

Alua

Hún kemur, eins og titrandi hlátur,
af ánægju, umhverfið kippist við.
Fullhlaðin hlutum, í leiksins flæði,
það er svo gaman, hún elskar mig.

Á einhverfu minni, hún opnar glugga,
þar þrumar allt ljósið, í eldingum inn.
Sú glaðsæla tilfinning, á kæti,
stækkar mig stóra, ég get allt.

Hún örfar mig áfram, til fleiri dáða,
hugmyndir í efnið, framkvæmi ég.
Form eitt gaf hún mér, stórt og lítið,
hamingjuformið, í því er ég.

 

Alua

She arrives, as quivering laughter
the environment, jolts with joy.
Fully laden, in dramatic flow
so much pleasure, she loves me so.

She opens a window, of my obstinacy,
where light bolts in like lightening.
That merry feeling, of frolic
enlarges me, capable of everything.

She encourages me, for further deeds,
subject matters, I conduct.
One shape she gave me, big and yet small,
shema of happiness, I am within.