Lofn

Asset 18

Fegurð hennar, í efninu birtast,
sem slæða orku, umvefur allt.
Birtist í heimum, sýnileg öllum,
Góðmennskuljóminn, fyrir alla er.

Frjáls allra ferða, hvert sem er.

Hennar yndisleiki, óskir mínar kyssir,
uppljómast hugur, af mildi í mér.
Bönd allra efna, burt hún tekur,
eftirsjá engin, vönum þeim tengist.

Frjáls allra ferða, hvert sem er.

Sýnir mér gosbrunn, æskunnar streymi,
þá endurnýjun, alltaf ég hef.
Ég sem er ég, stend hér frammi,
get eingöngu verið, eins og ég er.

Frjáls allra ferða, hvert sem er.

 

Her beauty, appears in living matter
as a veil of energy, encircles everything.
Appearing in worlds, visible to all
her radiant goodness, for us to share.

Traveling freely, anywhere.

Her gracefulness, my wishes osculates
enlightened mind, gently within.
She removes all substances, from bindings
no regrets, convertionally unites.

Traveling freely, anywhere.

Shows me a well, with streaming youth
that renovation, I´ll always behold.
I, that am I, stands here in waiting
can only be, that what I am.

Traveling freely, anywhere.