Sága

Asset 21

Hún kemur sem töfrar, takmarkaleysis,
í hringrás heimanna, hún óendanleg er.
Tár gleðinnar fljóta, húð mína væta,
allt andrúmsloftið, leikvöllur minn er.

Hvar sem ég er, hvert sem mig dreymir,
ávalt til baka, til mín kem ég.

Kjark til að leika, tárin til gleði,
fullkomnun er það, að leika sér.
Sýnir mér flæðið, hringjar formið,
upphaf eða endir, hvergi þar er.

Hvar sem ég er, hvert sem mig dreymir,
ávalt til baka, til mín kem ég.

Mjúk eins og fönnin, engill er ég,
gleðin hún hlær, saklaus stúlka er ég.
Hún réttir mér sprotann, meistaravaldið,
núna ræð ég, yfir sjálfri mér.

Hvar sem ég er, hvert sem mig dreymir,
ávalt til baka, til mín kem ég.

 

She comes as magic, limitless
in a carousel of worlds, infinite is she.
Tears of happiness flow, moistens my skin
the whole atmosphere, my ground to play.

Where ever I am, where ever I dream
always back, within I return.

Courage to act, tears to satisfy
perfection it is, to play.
Shows me the flow, the form of a circle
beginning or end, is none existent.

Where ever I am, where ever I dream
always back, within I return.

Soft as a snow, an angel am I
joy she laughs, innocent girl am I.
She hands me the wand, the master power
now I control my consciosness.

Where ever I am, where ever I dream
always back, within I return.