Sjöfn

Asset 15

Ljúft upp í gegnum, ástina áfram,
uppfyllir hún, mínar innstu þrár.

Langanir loga, vid bragðið ljúfa,
lífsins ég nýt, og þess að vera hér.

í sjálfsvirðingu minni, er ég stödd,
útþandir faðmar, halda á mér.

Langanir loga, vid bragðið ljúfa,
lífsins ég nýt, og þess að vera hér.

Ég er þess mjög, verðug mikið,
að vera elskuð, eins og ég er.

Langanir loga, vid bragðið ljúfa,
lífsins ég nýt, og þess að vera hér.

Kærleikstár, af gleði bylgjast,
allt elska ég, héðan í frá.

Langanir loga, vid bragðið ljúfa,
lífsins ég nýt, og þess að vera hér.

 

Gently up and through, love forward,
she forfills, my inner most wants.

Desire burns, with sweet taste,
life I enjoy, and being here.

Within my self-respect, I am situated
expanded embrace, holds me.

Desire burns, with sweet taste,
life I enjoy, and being here.

I am so very, meritorious
to be loved, as I am.

Desire burns, with sweet taste,
life I enjoy, and being here.

Tear of love, from fondness undulate,
I love everything, from now on.

Desire burns, with sweet taste,
life I enjoy, and being here.