Snotra

Augu mín fá leyfi, til að sjá,
það sem ósýnilegt er.
Allt lífið mitt, sameinast
hennar látprúðu tilvist.

Á vængjum hlutleysis, svíf ég,
nakinn, med góðum gjöfum.

Meira en allt lífið, í þessum heimi.
á hógværðina skilið.
Umburðarlyndi og gleði,
gagnvart þeirri hegðun, sem það sýnir.

Á vængjum hlutleysis, svíf ég,
nakinn, med góðum gjöfum.

 

My eyes are allowed, to vision,
that which is imperceptible.
All, my life, conjoined,
her courteous, being.

I soar, on the wings of neutrality
naked, with bountiful gifts.

More than all, in this world
worthy of modesty.
Leniency and delight
toward the attitude shown.

I soar, on the wings of neutrality
naked, with bountiful gifts.