Syn

Asset 5

Hún birtist opin, lifandi sannleikur,
dyrnar opnar, algleymið er til.
Sannleika minn mér opinberar,
líf mitt opið henni er.

Samtengir flæði, hringrásar minnar,
lyftir mér hærra, samt er ég hér.
Taugarnar streyma, úr verund minni,
tengjast við alheim, lyftist ég allt.

Óttast ég ekkert er hún mín gætir,
geri ég sjálfri mér ekkert mein.
Við svífum áfram í heimi algleymis,
fingur snertast, enginn er eins.

Gæti ég gefið allt mitt líf,
gæfi ég það sjálfri mér.

Self evident she appears, living truth,
door opens, oblivion exists.
My truth, reveals to me,
my life undisguised, for her.

Joining the flow, of revolution,
lifts me higher, yet I am here.
Nerves circulate, from my being,
universally united, I elevate over all.

Fearing nothing, in her care,
I denounce myself, from harm.
We glide forth, in ecstasy´s realm,
fingers touch, no one is the same.

If I could give all my life,
I would devote it to myself.